Covid-19 og íþróttahreyfingin
Líkt og öll önnur starfsemi hefur íþróttastarf á Íslandi ekki farið varhluta af afleiðingum COVID-19 veirunnar og baráttu gegn dreifingu hennar. Nú hefur öllum samkomutakmörkunum verið aflétt á Íslandi sem eru mikil gleðitíðindi fyrir íþróttahreyfinguna. ÍSÍ hvetur þó alla til að halda sig til hlés ef veikindi gera vart við sig og fara áfram varlega, sérstaklega í kringum viðkvæma hópa.
Hér fyrir neðan má svo finna samantekt á fréttum sem birst hafa á heimasíðu ÍSÍ og tengjast COVID-19 og íþróttahreyfingunni.
Leiðbeinandi upplýsingar ef smit kemur upp í íþróttahreyfingunni

Íþróttastarf iðkenda fæddum 2004 og fyrr hefst 26. október

Afreksstarf hefst á höfuðborgarsvæðinu

Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins

Fundur sérsambanda ÍSÍ með sóttvarnaryfirvöldum

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum

Tilmæli sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra varðandi íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu

Fréttatilkynning frá almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins

ÍSÍ minnir á mikilvægi hreinlætis
.jpg?proc=150x150)
Harðari sóttvarnaraðgerðir á höfuðborgarsvæðinu

Breyttar reglur um samkomutakmarkanir

Ný auglýsing heilbrigðisráðherra
