Skráning á Formannafund ÍSÍ
Formannafundur ÍSÍ 2025 fer fram föstudaginn 21. nóvember í golfskála Golfklúbbsins Leynis, Garðavelli á Akranesi.
Formannafundurinn hefst kl. 15:30. Að loknum fundi, eða um kl. 19:00 verður boðið upp á kvöldverð.
Boðið verður upp á rútuferð úr Laugardal kl. 14:30 og frá Akranesi að loknum kvöldverði.
Vinsamlegast skráið það sem við á hér að neðan.