Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

12.11.2024 - 12.11.2024

Fundur

Fundur verður haldinn í framkvæmdastjórn ÍSÍ...
12

Keppendur á Vetrarólympíuleikum

Hér er listi yfir íslenska keppendur á Vetrarólympíuleikum.

Flestir kepptu einu sinni á Ólympíuleikum. Nokkrir kepptu tvisvar sinnum. Björgvin Björgvinsson keppti þrisvar sinnum (2002, 2006, 2010). Kristinn Björnsson keppti fjórum sinnum (1992, 1994, 1998, 2002).

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hér

 
1948 St. Moritz

Guðmundur Guðmundsson
Brun, alpatvíkeppni og svig
Jónas Ásgeirsson
Skíðastökk
Magnús Brynjólfsson
Brun, alpatvíkeppni og svig
Þórir Jónsson
Brun, alpatvíkeppni og svig



1952 Oslo

Ari Guðmundsson
Skíðastökk
Ásgeir Eyjólfsson
Stórsvig, svig og brun
Ebenezer Þórarinsson
18km skíðaganga
Gunnar Pétursson
18km skíðaganga
Haukur Sigurðsson
Stórsvig og brun
Ívar Stefánsson
50km skíðaganga
Jón Karl Sigurðsson
Stórsvig og brun
Jón Kristjánsson
18km og 50km skíðaganga
Matthías Kristjánsson
50km skíðaganga
Oddur Pétursson
18km skíðaganga
Stefán Kristjánsson
Stórsvig og brun



1956 Cortina D´Amperrzo

Einar V. Kristjánsson
Svig og stórsvig
Eysteinn Þórðarson
Svig og stórsvig
Jakobína V. Jakobsdóttir
Svig, stórsvig og brun
Jón Kristjánsson
15km og 30km skíðaganga
Oddur Pétursson
15km og 30km skíðaganga
Stefán Kristjánsson
Svig og stórsvig
Steinþór Jakobsson
Skíði
Valdimar Örnólfsson
Stórsvig



1960 Squaw Valley

Eysteinn Þórðarson
Svigi, stórsvig og brun
Jóhann Vilbergsson
Svigi, stórsvig og brun
Kristinn Benediktsson
Svigi, stórsvig og brun
Skarphéðinn Guðmundsson
Skíðastökk af 80m palli



1964 Innsbruck

Árni Sigurðsson
Svig og stórsvig
Birgir Guðlaugsson
15km og 30km skíðaganga
Jóhann Vilbergsson
Svig og stórsvig
Kristinn Benediktsson
Svig og stórsvig
Þórhallur Sveinsson
15km og 30km skíðaganga



1968 Grenoble

Björn Olsen
Stórsvig og svig
Ívar Sigmundsson
Stórsvig og svig
Kristinn Benediktsson
Stórsvig og svig
Reynir Brynjólfsson
Stórsvig og svig



1976 Innsbruck

Árni Óðinsson
Svig og stórsvig
Halldór Matthíasson
15km, 30km og 50km skíðaganga
Haukur Jóhannsson
Svig og stórsvig
Jórunn Viggósdóttir
Svig og stórsvig
Sigurður Jónsson
Svig og stórsvig
Steinunn Sæmundsdóttir
Svig og stórsvig
Tómas Leifsson
Svig og stórsvig
Trausti Sveinsson
15km og 30km skíðaganga



1980 Lake Placid

Björn Olgeirsson
Svig og stórsvig
Haukur Sigurðsson
15km, 30km og 50km skíðaganga
Ingólfur Jónsson
15km, 30km og 50km skíðaganga
Sigurður Jónsson
Svig og stórsvig
Steinunn Sæmundsdóttir
Svig og stórsvig
Þröstur Jóhannesson
15km, 30km og 50km skíðaganga



1984 Sarajevo

Árni Þór Árnason
Svig og stórsvig
Einar Ólafsson
15km og 30km skíðaganga
Gottlieb Konráðsson
15km og 30km skíðaganga
Guðmundur Jóhannsson
Svig og stórsvig
Nanna Leifsdóttir
Svig og stórsvig



1988 Calgary

Daníel Hilmarsson
Svig, stórsvig og risasvig
Einar Ólafsson
30km og 50km skíðaganga
Guðrún H. Kristjánsdóttir
Svig og stórsvig



1992 Albertville

Ásta Halldórsdóttir
Svig og stórsvig
Haukur Eiríksson
10km, 15km og 30km skíðaganga
Kristinn Björnsson
Svig, stórsvig, risasvig
Rögnvaldur Ingþórsson
10km, 15km, 30km og 50km skíðaganga
Örnólfur Valdimarsson
Svig, stórsvig, risasvig



1994 Lillehammer

Ásta Halldórsdóttir
Svig og stórsvig
Daníel Jakobsson
10km, 15km, 30km, 50km skíðaganga
Haukur Arnórsson
Svig
Kristinn Björnsson
Svig og stórsvig
Rögnvaldur Ingþórsson
10km, 15km, 30km, 50km skíðaganga



1998 Nagano

Arnór Gunnarsson
Svig
Brynja Þorsteinsdóttir
Svig, stórsvig og tvíkeppni
Haukur Arnórsson
Svig og stórsvig
Jóhann Haukur Hafstein
Stórsvig
Kristinn Björnsson
Svig og stórsvig
Sigríður Þorláksdóttir
Svig
Sveinn Brynjólfsson
Svig
Theódóra Mathiesen
Svig og stórsvig



2002 Salt Lake City

Björgvin Björgvinsson
Svig og stórsvig
Dagný Linda Kristjánsdóttir
Stórsvig, risasvig, tvíkeppni og brun
Emma Furuvik
Svig, tvíkeppni og brun
Jóhann Friðrik Haraldsson
Svig, stórsvig
Kristinn Björnsson
Svig
Kristinn Magnússon
Svig, stórsvig



2006 Torino

Björgvin Björgvinsson
Svig og stórsvig
Dagný Linda Kristjánsdóttir
Stórsvig, risasvig, tvíkeppni og brun
Kristinn Ingi Valsson
Svig
Kristján Uni Óskarsson
Svig og stórsvig
Sindri Már Pálsson
Svig, brun og tvíkeppni



2010 Vancouver

Árni Þorvaldsson
Risasvig
Björgvin Björgvinsson
Svig og stórsvig
Íris Guðmundsdóttir
Svig og risasvig
Stefán Jón Sigurgeirsson
Svig og risasvig



2014 Sochi

Brynjar Jökull Guðmundsson
Svig og stórsvig
Einar Kristinn Kristgeirsson
Svig og stórsvig
Erla Ásgeirsdóttir
Svig og stórsvig
Helga María Vilhjálmsdóttir
Svig, stórsvig og risasvig
Sævar Birgisson
Sprettganga og 15 km skíðaganga


2018 PyeongChang

Elsa Guðrún Jónsdóttir                  Skíðaganga
Freydís Halla Einarsdóttir              Svig og stórsvig
Isak S. Pedersen                            Sprettganga
Snorri Einarsson                            Skíðaganga – 15km F, 30km skiptiganga, 50km C Mst
Sturla Snær Snorrason                   Svig og stórsvig

2022 Beijing

Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir    Svig, stórsvig og risasvig
Isak Stianson Pedersen                 Sprettganga og liðakeppni í sprettgöngu
Kristrún Guðnadóttir                    Sprettganga
Snorri Einarsson                           15km F (frjáls aðferð), 30km skiptiganga, 50km C Mst (fjöldastart, hefðbundin aðferð),                                                       liðakeppni í sprettgöngu
Sturla Snær Snorrason                  Svig og stórsvig