Beint á efnisyfirlit síðunnar
Eru íþróttir leikvangur ofbeldis?

Á döfinni

24.01.2019 - 03.02.2019

RIG -...

Reykjavik International Games (RIG) -...
16

2015 Baku

Evrópuleikarnir fóru fram í Bakú í Azerbaijan 12. - 28. júní 2015. Keppnisdagarnir á leikunum voru sautján. Um 6.000 keppendur og 3.000 aðstoðarmenn tóku þátt og keppt var í íþróttagreinum tuttugu alþjóðlegra sérsambanda. Alls var keppt í 31 íþróttagrein og þar af voru 25 Ólympískar greinar. Í 12 greinum áttu keppendur möguleika á að tryggja sér keppnisrétt á Ólympíu-leikunum í Ríó 2016, en alls voru keppnisgreinar leikanna 253.

Hér má sjá íslenska þátttakendur á Evrópuleikunum í Bakú

Vefsíða Evrópuleikanna

Facebook síða Evrópuleikanna