Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

16

Ísland á iði - Baráttan við sófann

Rannsóknir hafa rökstutt mikilvægi hreyfingar fyrir líkamlegt og andlegt heilbrigði. ÍSÍ vill koma enn öflugar að heilbrigðismálum þjóðarinnar og hvetja landsmenn á öllum aldri til aukinnar hreyfingar og heilsueflingar.

Verkefnið Ísland á iði er fræðslu- og hvatningarverkefni á landsvísu ætlað almenningi á öllum aldri
Til að ná öflugum slagkrafti í hvatninguna er samstarfs leitað innan sem utan hreyfingarinnar.

Hér má sjá hugmyndir að aukinni hreyfingu í daglegu lífi.