Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

28

2019 Svartfjallaland

Smáþjóðaleikar fóru fram í Svartfjallalandi 27. maí-1. júní 2019. Keppnisgreinar voru frjálsíþróttir, sund, júdó, skotíþróttir, tennis, borðtennis, karfa, blak, strandblak og boules.
 
 
 
21.02.2015

100 dagar til stefnu

100 dagar til stefnuÍ dag eru 100 dagar þar til Smáþjóðaleikarnir verða settir á Íslandi. Að því tilefni eru tvær nýjar myndir úr myndaröðinni „Náttúrulegur kraftur“ birtar til viðbótar við þær níu sem nú þegar hafa verið birtar.
Nánar ...
14.02.2015

Undirritun samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika

Undirritun samstarfssamninga vegna SmáþjóðaleikaForseti ÍSÍ Lárus L. Blöndal, borgarstjóri Dagur B. Eggertsson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson undirrituðu í gær samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika 2015. Undirritunin fór fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.
Nánar ...
29.05.2013

Fyrsta keppnisdegi lokið - samantekt

Fyrsta keppnisdegi lokið - samantektAð loknum fyrsta keppnisdegi þá er Ísland í öðru sæti yfir flest verðlaun unninn. Heimaþjóðin Lúxemborg er í efsta sæti. Samtals fékk Ísland 7 gull, 10 silfur og 8 brons.
Nánar ...
27.05.2013

Helena Sverrisdóttir fánaberi Íslands

Helena Sverrisdóttir fánaberi ÍslandsSetningarhátíð Smáþjóðaleikanna í Luxemborg var sett kl. 20 í kvöld og tókst vel til. Helena Sverrisdóttir körfuknattleikskona var fánaberi Íslands og leiddi vasklegt lið Íslands inn á leikvanginn.
Nánar ...
22.05.2013

Fjölmennur hópur þátttakenda á Smáþjóðaleika í Luxembourg

Fjölmennur hópur þátttakenda á Smáþjóðaleika í LuxembourgMánudaginn 27. maí verða 15. Smáþjóðaleikar Evrópu settir í Luxembourg. Ísland sendir þátttakendur á leikana sem munu keppa í öllum þeim 11 íþróttagreinum sem eru á dagskrá. Er fjöldi þátttakenda frá Íslandi 125 íþróttamenn, 47 þjálfarar/liðsstjórar/fagteymi og fararstjórn, 9 dómarar auk fjölmiðla og gesta.
Nánar ...