Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.03.2023 - 23.03.2023

Ársþing HSK 2023

Ársþing Héraðsambandsins Skarphéðins (HSK)...
21

Lausanne 2020 - Risasvig stúlkna

10.01.2020
Í morgun fór fram keppni í risasvigi stúlkna á Vetrarólympíuleikunum ungmenna.
Aðalbjörg Lillý Hauksdóttir lauk keppni í 34. sæti á tímanum 1:00,51 (158.39 FIS punktar) og var 4,24 sek á eftir Amelie Klopfenstein frá Sviss sem sigraði á 56,27 sek. Í öðru sæti var Caitlin Mcfarlane frá Frakklandi og í því þriðja Noa Szollos frá Ísrael.
 
Keppni í risasvigi er ein umferð og voru 62 stúlkur skráðar til leiks. 50 þeirra luku keppni.
 
Frekari upplýsingar má finna hér á heimasíðu leikanna og hér á heimasíðu FIS.

Myndir með frétt