Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

1

11.04.2025

ÍSÍ heiðraði þrjá á ársþingi HSH

ÍSÍ heiðraði þrjá á ársþingi HSH84. héraðsþing HSH var haldið í Samkomuhúsinu í Grundarfirði mánudaginn 7. apríl. Formaður HSH, Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson, setti þingið en Hjörleifur gaf áfram kost á sér í formannsembættið og var endurkjörinn.
Nánar ...
09.04.2025

„Þetta er íþrótt sem flestir geta stundað“

„Þetta er íþrótt sem flestir geta stundað“Benedikt Ófeigsson var í mars kjörinn nýr formaður Klifursambands Íslands á fjórða ársþingi sambandsins. Það eru eflaust einhverjir sem þekkja Benedikt af öðrum vettvangi en klifrinu því hann hefur verið áberandi í fréttaflutningi síðustu tvö ár vegna jarðhræringanna á Reykjanesi. En hvernig voru fyrstu kynni nýs formanns Klifursambandsins af klifri?
Nánar ...
08.04.2025

Björn endurkjörinn formaður SSÍ

Björn endurkjörinn formaður SSÍ66. ársþing Sundsambands Íslands fór fram í húsakynnum SÁÁ í Efstaleiti þann 29. mars síðastliðinn. Þar var Björn Sigurðsson endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára.
Nánar ...