Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

16.05.2024 - 16.05.2024

Ársþing FSÍ 2024

Ársþing Fimleikasambands Íslands (FSÍ) verður...
10

Niðurstöður athugunarlista WADA 2011

03.10.2012 15:56Tilgangurinn með eftirlitinu er að kanna hvort verið sé að misnota efnin í tilteknum greinum. Árið 2011 eru þrjú efni á athugunarlista WADA. Efnin eru koffein, pseudoephedrín og búprópíon. Meðfylgjandi má sjá heildarniðurstöðu úr greiningu efnanna árið 2011 skipt á íþróttagreinar, sjá hér. Nánari upplýsingar um athugunarlista WADA má finna hér.
Til baka