Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

29

Upplýsingar um frambjóðendur

Á 77. Íþróttaþingi ÍSÍ, sem fram fer dagana 16. og 17. maí nk. verður kosið um forseta ÍSÍ til fjögurra ára og um sjö meðstjórnendur í framkvæmdastjórn ÍSÍ, til fjögurra ára.  

Kjörnefnd ÍSÍ hefur dregið hefur verið um röð frambjóðenda á kjörseðli og verður sama röðun notuð við kynningar á frambjóðendum föstudaginn 16. maí.

Kosið verður um forseta ÍSÍ laugardaginn 17. maí kl. 13:00 og í beinu framhaldi verður kosið í framkvæmdastjórn ÍSÍ.

 

Frambjóðendur til forseta ÍSÍ eru eftirfarandi (í röð á kjörseðili og við kynningu):

 

Frambjóðendur í sjö sæti meðstjórnenda í framkvæmdastjórn ÍSÍ eru eftirfarandi  (í röð á kjörseðili og við kynningu)