Fréttir frá Sumarleikum ungmenna
Ungur áhrifavaldur í Buenos Aires 2018
Þann 6. október 2018 hefjast Ólympíuleikar ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG) í borginni Buenos Aires í Argentínu. Ísland mun eiga fulltrúa í hópi ungra áhrifavalda á leikunum, eða Young Change Makers og eru það 120 lönd sem fá að tilnefna slíkan aðila. Fulltrúi Íslands verður Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, sundkona. Ingibjörg Kristín er sjálf margreynd keppniskona í sundi og á Íslandsmet í 50 metra baksundi. Ingibjörg Kristín hefur keppt á fjölmörgum stórmótum, meðal annars keppti hún á fyrstu Ólympíuleikum Ungmenna sem fram fóru í Singapore árið 2010.
1 ár þangað til Ólympíuleikar ungmenna verða settir
Þann 6. október 2018 hefjast Ólympíuleikar ungmenna (The Youth Olympic Games, YOG) í borginni Buenos Aires í Argentínu. Í dag er því eitt ár þangað til setningarhátíð leikanna fer fram.
3 ár í Ólympíuleika ungmenna
Vetrarólympíuleikar ungmenna - heilsukönnun
Fylgstu með Vetrarólympíuleikum ungmenna á samfélagsmiðlunum!
Vetrarólympíuleikar ungmenna hefjast 12. febrúar næstkomandi í Lillehammer. Hægt verður að fylgjast með leikunum á YouTube rás Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) á slóðinni www.youtube.com/Olympics. Einnig er hægt að fylgjast með á heimasíðu leikanna, www.lillehammer2016.no, og Móttaka til heiðurs þátttakendum á Ólympíuleikum ungmenna
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stóð í gær fyrir móttöku til heiðurs þátttakendum á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fóru í Nanjing í Kína 16. - 28. ágúst s.l. Á leikunum voru íslenskir keppendur í sundi og knattspyrnu.Verðlaunaafhending Nanjing
Úrslit liggja nú fyrir í knattspyrnukeppni drengja á Ólympíuleikum ungmenna í Nanjing í Kína. Brons á Ólympíuleikum ungmenna
U-15 ára landslið drengja í knattspyrnu tryggði sér fyrr í morgun brons á Ólympíuleikum ungmenna í Nanjing í KínaNanjing 2014 - Knattspyrna drengja
Í gær lék U-15 landsliða drengja í undanúrslitum á Ólympíuleikum ungmenna í Nanjing í Kína. Leikið var á móti ríkjandi Asíumeisturum í þessum aldursflokki, liði Suður-Kóreu og var ljóst að erfiðan leik yrði að ræða. Lið Suður-Kóreu er mjög vel skipulagt og þar eru einstaklingar sem búa yfir góðri tækni og miklum hraða.