Fréttir
GSSE 2017: Liðakeppni í júdó í dag
GSSE 2017: Fjórði keppnisdagur
GSSE 2017: Að loknum þriðja keppnisdegi
Íslendingar stóðu sig mjög vel í dag og unnu meðal annars til 14 verðlauna.
GSSE 2017: Sundfólkið með sex verðlaun í dag
Sundfólkið vann sex verðlaun í dag, þar af þrjú gull, tvö silfur og eitt brons.GSSE 2017: Gott gengi í bogfimi
GSSE 2017: Tvíliðaleikur kvenna í borðtennis fór fram í dag
Aldís Rún Lárusdóttir og Sigrún Ebba Urbancic töpuðu á móti bæði Lúxemborg og Kýpur og fóru báðir leikir 3:0.
GSSE 2017: Jórunn í 10. sæti
Jórunn Harðardóttir hafnaði í 10. sæti með 394,9 stig í 10 m skotfimi með loftriffli á Smáþjóðaleikunum. Jórunn var þremur stigum frá því að komast í úrslit.
GSSE 2017: Sigur á Kýpur
GSSE 2017: Strandblaksliðin kepptu í dag
Tveir leikir fóru fram hjá íslensku landsliðunum í strandblaki í dag.
GSSE 2017: Þrjú gull í frjálsíþróttum
Arna Stefanía, Guðni Valur og Arndís Ýr með gullverðlaun. GSSE 2017: Blaklandslið kvenna vann Möltu
Íslenska kvennalandsliðið í blaki vann Möltu 3:0. Fyrsta sett fór 25:20, en hin settin fóru 25:22 og 25:20.