Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

27

26.01.2023

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki

ÍSÍ úthlutar rúmlega 535 m.kr. í afreksstyrki Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2023, en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 535 milljónum króna.
Nánar ...
25.01.2023

Mikið um að vera á fjórða keppnisdegi EYOWF

Mikið um að vera á fjórða keppnisdegi EYOWFÞað var nóg um að vera í dag, miðvikudag, hjá íslenska hópnum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar þegar keppt var í svigi stúlkna, 5 kílómetra skíðagöngu með frjálsri aðferð stúlkna, brekkustíl stúlkna og drengja á snjóbrettum og í stuttu prógrammi á listskautum.
Nánar ...
25.01.2023

Nökkvi Þeyr og Hafdís íþróttafólk Akureyrar 2022

Nökkvi Þeyr og Hafdís íþróttafólk Akureyrar 2022Nökkvi Þeyr Þórisson knattspyrnumaður úr Knattspyrnufélagi Akureyrar og Hafdís Sigurðardóttir hjólreiðakona úr Hjólreiðafélagi Akureyrar voru kjörin Íþróttakarl og Íþróttakona Akureyrar 2022 á sameiginlegri athöfn Íþróttabandalags Akureyrar og Akureyrarbæjar
Nánar ...
23.01.2023

Ekki missa af ráðstefnunni „Íþróttir 2023”!

Ekki missa af ráðstefnunni „Íþróttir 2023”!Ráðstefnan „ÍÞRÓTTIR 2023” verður haldin 1.-2. febrúar í Háskólanum í Reykjavík. Að ráðstefnunni standa Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Háskólinn í Reykjavík og RIG – Reykjavík International Games.
Nánar ...
21.01.2023

Blásið til sóknar í afreksíþróttastarfi - Vésteinn til starfa á Íslandi

Blásið til sóknar í afreksíþróttastarfi - Vésteinn til starfa á ÍslandiMennta- og barnamálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning um stefnumörkun og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi. Vésteinn Hafsteinsson mun verða ráðinn Afreksstjóri ÍSÍ og mun samhliða því leiða nýjan starfshóp Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um stöðu og réttindi afreksíþróttafólks
Nánar ...
18.01.2023

Skráning í Lífshlaupið hafin!

Skráning í Lífshlaupið hafin! Skráning er hafin í Lífshlaupið 2023 - landskeppni í hreyfingu sem verður ræst í sextánda sinn miðvikudaginn 1. febrúar nk. Verkefnið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, sem höfðar til allra aldurshópa.
Nánar ...