Fréttir og tilkynningar
Fyrirlestur Ron Maughan á Vimeo
Þann 26. janúar fór fram ráðstefna um lyfjamál og fæðubótarefni í Háskólanum í Reykjavík.
Dr. Ron Maughan var einn af þeim fyrirlesurum sem flutti erindi á ráðstefnunni.
Hér má sjá fyrirlesturinn:Dr. Ron Maughan í Kastljósi
Fræðandi ráðstefna um lyfjamál
Ráðstefna um lyfjamál
Í tengslum við WOW Reykjavik International Games 2017 standa ÍSÍ og ÍBR fyrir ráðstefnu um lyfjamál í íþróttum. Þar munu þrír einstaklega áhugaverðir fyrirlesarar flytja erindi. Minnum á bannlista WADA
Lokahluti skýrslu WADA kominn út
Tölfræði WADA 2015
Minnum á bannlista WADA
Nýr bannlisti WADA 2017
Fundur norrænna lyfjaeftirlitsstofnanna
Nú á dögunum var árlegur fundur norrænna lyfjeftirlitsstofnanna haldinn í húsakynnum ÍSÍ. Fundur þessi er haldinn á hverju ári og það var í höndum Lyfjaeftirlits ÍSÍ að skipuleggja fundinn að þessu sinni. Norræna samstarfið á rætur sínar að rekja allt til 9. áratugarins og árið 1994 var undirritað samkomulag um samræmingu lyfjaeftirlits á Norðurlöndunum sem stendur enn í dag. Samkomulagið snýst meðal annars um að samræma aðferðir við lyfjaprófanir sem og fræðslu, rannsóknir og að hafa sameiginlega rödd í alþjóðasamstarfi því er snertir lyfjamál í og utan íþrótta.
Yfirlýsing um Ríó og baráttuna gegn lyfjamisnotkun
Helstu leiðtogar Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa gefið frá sér yfirlýsingu um fimm atriði sem mikilvæg eru í baráttunni fyrir sanngjarni og heiðarlegri keppni á Ólympíuleikunum sem fram fara í Ríó síðar á árinu.