Fréttir frá Vetrarleikum ungmenna
Lausanne 2020 - stórsvig pilta
 Í dag fór fram keppni í stórsvigi pilta. Gauti Guðmundsson endaði í 29. sæti
Í dag fór fram keppni í stórsvigi pilta. Gauti Guðmundsson endaði í 29. sætiLausanne 2020 - þriðja keppnisdegi lokið
 Þá er þriðja keppnisdegi lokið á Vetrarólympíuleikum ungmenna.
Þá er þriðja keppnisdegi lokið á Vetrarólympíuleikum ungmenna.Lausanne 2020 - öðrum keppnisdegi lokið
 Í dag var annar keppnisdagur á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lausanne.  Í dag keppti okkar fólk í svighluta tvíkeppni leikanna.
Í dag var annar keppnisdagur á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lausanne.  Í dag keppti okkar fólk í svighluta tvíkeppni leikanna.Lausanne 2020 - annar keppnisdagur framundan
.jpg?proc=150x150) Á öðrum keppnisdegi Vetrarólympíuleika ungmenna er komið að svighluta blönduðu keppninnar hjá Gauta og Aðalbjörgu Lillý.
Á öðrum keppnisdegi Vetrarólympíuleika ungmenna er komið að svighluta blönduðu keppninnar hjá Gauta og Aðalbjörgu Lillý.Lausanne 2020 - Risasvig pilta
 Í dag fór fram keppni í risasvigi pilta á Vetrarólympíuleikunum ungmenna.
Í dag fór fram keppni í risasvigi pilta á Vetrarólympíuleikunum ungmenna.Lausanne 2020 - Risasvig stúlkna
 Í morgun fór fram keppni í risasvig stúlkna á Vetrarólympíuleikunum ungmenna.
Í morgun fór fram keppni í risasvig stúlkna á Vetrarólympíuleikunum ungmenna. YOWG Lausanne 2020 - Í beinni
 Vetrarólympíuleikar ungmenna 2020 verða settir í kvöld, fimmtudaginn 9. janúar.
Vetrarólympíuleikar ungmenna 2020 verða settir í kvöld, fimmtudaginn 9. janúar.20 dagar til YOWG í Lausanne
 Í dag eru 20 dagar þar til þriðju Vetrarólympíuleikar ungmenna (YOWG) verða settir í Lausanne í Sviss. Leikarnir standa yfir frá 9. - 22. janúar 2020. Á þeim 13 dögum sem keppnin fer fram eru 81 viðburður á dagskrá og er um að ræða átta keppnisstaði. 1880 íþróttamenn, þar sem kynjahlutfall er jafnt, 940 konur og 940 karlar, munu etja kappi á leikunum. Verða þetta fyrstu vetrarleikarnir á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar með jafnt kynjahlutfall keppenda.
Í dag eru 20 dagar þar til þriðju Vetrarólympíuleikar ungmenna (YOWG) verða settir í Lausanne í Sviss. Leikarnir standa yfir frá 9. - 22. janúar 2020. Á þeim 13 dögum sem keppnin fer fram eru 81 viðburður á dagskrá og er um að ræða átta keppnisstaði. 1880 íþróttamenn, þar sem kynjahlutfall er jafnt, 940 konur og 940 karlar, munu etja kappi á leikunum. Verða þetta fyrstu vetrarleikarnir á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar með jafnt kynjahlutfall keppenda.
Fulltrúar Íslands í Lausanne 2020
 Á fundi Framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 12. desember voru tilnefningar SKÍ á þátttakendum á Vetrarólympíuleika ungmenna samþykktar. Við valið er farið eftir stigalista Alþjóða skíðasambandsins.
Á fundi Framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 12. desember voru tilnefningar SKÍ á þátttakendum á Vetrarólympíuleika ungmenna samþykktar. Við valið er farið eftir stigalista Alþjóða skíðasambandsins.
