Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á döfinni

23.03.2023 - 23.03.2023

Ársþing HSK 2023

Ársþing Héraðsambandsins Skarphéðins (HSK)...
21

Fréttir frá Vetrarleikum ungmenna

21.12.2019

20 dagar til YOWG í Lausanne

20 dagar til YOWG í LausanneÍ dag eru 20 dagar þar til þriðju Vetrarólympíuleikar ungmenna (YOWG) verða settir í Lausanne í Sviss. Leikarnir standa yfir frá 9. - 22. janúar 2020. Á þeim 13 dögum sem keppnin fer fram eru 81 viðburður á dagskrá og er um að ræða átta keppnisstaði. 1880 íþróttamenn, þar sem kynjahlutfall er jafnt, 940 konur og 940 karlar, munu etja kappi á leikunum. Verða þetta fyrstu vetrarleikarnir á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar með jafnt kynjahlutfall keppenda.
Nánar ...
13.12.2019

Fulltrúar Íslands í Lausanne 2020

Fulltrúar Íslands í Lausanne 2020Á fundi Framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 12. desember voru tilnefningar SKÍ á þátttakendum á Vetrarólympíuleika ungmenna samþykktar. Við valið er farið eftir stigalista Alþjóða skíðasambandsins.
Nánar ...
17.02.2016

Lært og miðlað

Lært og miðlaðHeilmikið er lagt uppúr fræðslu og miðlun til og meðal ungmennanna sem taka þátt í Ólympíuleikum ungmenna í Lillehammer.
Nánar ...
14.02.2016

Lyfjaeftirlitsfræðsla

LyfjaeftirlitsfræðslaAlþjóða lyfjaeftirlitið WADA stendur fyrir ýmis konar fræðslu og forvarnarstarfi. Hér á Ólympíuleikum ungmenna kynna fulltrúar WADA baráttuna gegn lyfjamisnotkun í íþróttum fyrir þátttakendum.
Nánar ...
13.02.2016

Keppni hafin í Lillehammer

Keppni hafin í LillehammerKeppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Lillehammer. Í dag kepptu þau Dagur Benediktsson og Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir.
Nánar ...